Gleði og fordómaleysi í dúr og moll

Hinsegin kórinn er litríkasti, hressasti og skemmtilegasti kór landsins – án gríns!

UM HINSEGIN KÓRINN

Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011 og hefur vaxið og dafnað allar götur síðan.

Markmið kórsins er að vera fordómalaus vettvangur fólks til að hittast og njóta söngs saman; vinna að þátttöku hinsegin fólks í menningarlífinu; vera jákvæð fyrirmynd og stuðla að sýnileika hinsegin fólks.

Öll velkomin
Hinsegin kórinn mismunar hvorki á grundvelli kynhneigðar né kynvitundar og er öllum opinn að undangengnum raddprófum sem að jafnaði eru haldin við upphaf haust- og vorannar.

Kórinn leggur áherslu á fjölbreytt lagaval og líflega framkomu, en frá stofnun hefur kórinn haldið fjölmarga sjálfstæða tónleika en auk þess komið fram á ýmsum viðburðum. Þar má nefna opnunarhátíðir Hinsegin daga í Reykjavík og Faroe Pride í Þórshöfn í Færeyjum auk þess að koma fram í afmælum, á vinnustaðaskemmtunum og víðar.

Fjölbreytt verkefni
Í júní 2014 tók kórinn þátt í Various Voices, alþjóðlegu kóramóti hinsegin kóra í Dublin á Írlandi, en kórinn hefur sett sér það viðmið að syngja utan landssteinanna að lágmarki annað hvert ár. Sumarið 2015 fór kórinn til London og söng sem gestakór á tónleikum Pink Singers, hinsegin vinakórs í London og tók þátt í norrænu kóramóti í Helsinki í september 2017. Kórinn hélt svo enn og aftur á Various Voices vorið 2018. Kóramótið var haldið í München Þýskalandi og vakti kórinn mikla lukku meðal gesta.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
*English below*
Ertu að leita að nýju áhugamáli eða vilt jafnvel dusta rykið af því gamla? Þá er um að gera að skrá sig í raddprufu hjá Hinsegin kórnum!  

Við erum með örfá laus pláss fyrir metnaðargjarna og söngþyrsta einstaklinga á komandi önn  
Við hvetjum sérstaklega ungt fólk til að skrá sig en aldurstakmarkið í kórinn er 18 ára.  

Skráning er hafin á korstjori@hinseginkorinn.is og nægir að senda línu með nafni. Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur í prufu sem fyrst því það eru takmörkuð slott!   

ATH - Prufurnar eru haldnar í Selásskóla í Árbæ.  

Hinsegin kórinn mismunar ekki á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annarrar stöðu.   

Komið öll fagnandi 
//
Are you looking for a new hobby or maybe just want to dust of the old one? Then we encourage you to register for an audition for the Reykjavík Queer Choir!  

We have limited available spots for ambitious people for this coming semester
We encourage young people to sign up, the age limit for the choir is 18 years old.  

Registration has started at korstjori@hinseginkorinn.is and an e-mail with your name should suffice. We encourage you to register ASAP since we have limited slots for auditions!   

Attention - the auditions are held in Selásskóli Árbær.  

The Reykjavík Queer Choir does not discriminate based on sexual orientation, gender identity, gender expression, sexual characteristics or other status.   

All are welcome

*English below*Ertu að leita að nýju áhugamáli eða vilt jafnvel dusta rykið af því gamla? Þá er um að gera að skrá sig í raddprufu hjá Hinsegin kórnum! Við erum með örfá laus pláss fyrir metnaðargjarna og söngþyrsta einstaklinga á komandi önn Við hvetjum sérstaklega ungt fólk til að skrá sig en aldurstakmarkið í kórinn er 18 ára. Skráning er hafin á korstjori@hinseginkorinn.is og nægir að senda línu með nafni. Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur í prufu sem fyrst því það eru takmörkuð slott! ATH - Prufurnar eru haldnar í Selásskóla í Árbæ. Hinsegin kórinn mismunar ekki á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annarrar stöðu. Komið öll fagnandi //Are you looking for a new hobby or maybe just want to dust of the old one? Then we encourage you to register for an audition for the Reykjavík Queer Choir! We have limited available spots for ambitious people for this coming semesterWe encourage young people to sign up, the age limit for the choir is 18 years old. Registration has started at korstjori@hinseginkorinn.is and an e-mail with your name should suffice. We encourage you to register ASAP since we have limited slots for auditions! Attention - the auditions are held in Selásskóli Árbær. The Reykjavík Queer Choir does not discriminate based on sexual orientation, gender identity, gender expression, sexual characteristics or other status. All are welcome ... See MoreSee Less

14.08.24
Gleðilega Hinsegin daga!
Þvílíkur heiður að fá að vera hluti af þessari fallegu regnbogamessu. Hægt er að hlusta í spilara Rúv! 

///

Happy Reykjavik Pride!
What an honor to be a part of this beautiful rainbow mass. You can listen in Rúv’s player!

Gleðilega Hinsegin daga!Þvílíkur heiður að fá að vera hluti af þessari fallegu regnbogamessu. Hægt er að hlusta í spilara Rúv! ///Happy Reykjavik Pride!What an honor to be a part of this beautiful rainbow mass. You can listen in Rúv’s player! ... See MoreSee Less

11.08.24
@hinseginvest

@hinseginvest ... See MoreSee Less

29.06.24
Okkur er sönn ánægja að tilkynna Stefán Hilmarsson sem gest á tónleikum okkar “Umhverfis Júróheiminn”
Örfáir miðar eftir, miðasala á tix.is

///

It is with great pleasure that we announce Stefán Hilmarsson as our guest in “Umhverfis Júróheiminn”
Few tickets left, ticket sales at tix.is

Okkur er sönn ánægja að tilkynna Stefán Hilmarsson sem gest á tónleikum okkar “Umhverfis Júróheiminn”Örfáir miðar eftir, miðasala á tix.is///It is with great pleasure that we announce Stefán Hilmarsson as our guest in “Umhverfis Júróheiminn”Few tickets left, ticket sales at tix.is ... See MoreSee Less

29.04.24

Comment on Facebook

Hlakka til 😁😁😁

Video image

Hinsegin kórinn og Eyfi - Draumur um NínuÚtsetning: Helga Margrét MarzellíusardóttirEinsöngur: Eyjólfur KristjánssonLag og texti: Eyjólfur KristjánssonPíanóleikari: Birgir ÞórissonGamlar perlur og gleði einkenna vortónleika Hinsegin kórsins.Við munum fara í ferðalag um júró heiminn og heiðra okkar uppáhalds lög í gegnum 70 ára sögu keppninar. Júró gleðina í ár færðu á tónleikunum okkar. Miðasala í fullum gangi á tix.is///The Reykjavik Queer Choir & Eyfi - Draumur um NínuArrangement: Helga Margrét MarzellíusardóttirSolo: Eyjólfur KristjánssonSong and lyrics: Eyjólfur KristjánssonPiano: Birgir ÞórissonEurovision classics and joy will characterise the Reykjavik Queer choir's spring concert.We will go on a journey around the Euro world and pay tribute to our favourite songs throughout its long history. This year you can find your Eurovision joy at our concerts.Ticket sales at tix.isyoutu.be/kQsYOPxWxlQ?si=LJ41R9QKzeC0FXNe ... See MoreSee Less

18.04.24

Comment on Facebook

Flott

Vá vá vá ❤️

Load more

KÓRSTJÓRN

Helga Margrét Marzellíusardóttir
Kórstjóri

Nánar um Helgu Margréti

Halldór Smárason
Píanóleikari

Nánar um Halldór

STJÓRN

VIÐ ERUM Á INSTAGRAM

#hinseginkorinn / #reykjavikqueerchoir

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No posts found.

Make sure this account has posts available on instagram.com.

VERTU MEÐ!

Við í Hinsegin kórnum erum alltaf að leita að fleiri vinum – hvort sem það eru vinir sem vilja syngja með okkur eða hlusta á okkur. Ef eitt eða fleiri atriði hér að neðan passa við þig, þá ættir þú að sækja um hið snarasta!

  • Lagvisslítið sem ekkert kvartað þegar þú syngur í sturtu

  • Félagsverafinnst allskonar fólk skemmtilegt

  • Gleðispreðariþað er pláss fyrir allskonar gleðigjafa!

HVERNIG RÖDD ERT ÞÚ?

Sópran er efsta rödd kórsins sem syngur þar af leiðandi alla háu tónana.

Alt er efri millirödd í kór, hún syngur því hærra en tenór en ekki jafn hátt og sópran.

Tenór er neðri millirödd. Tenórar syngja því á milli alt og bassa.

Bassi er neðsta rödd kórsins og passar að neðstu tónarnir komist til skila.

Hafa samband

Sigrún

Formaður

Helga Margrét

Kórstjóri


Jóhann

Gjaldkeri